Heimild: mbl
Úlfur Ágúst Björnsson er lykilmaður í liði FH en hann mun ekki klára tímabilið með liðinu þar sem hann heldur til Bandaríkjanna í kringum næstu mánaðamót og heldur þar áfram háskólanámi.
Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var spurður út í komandi félagaskiptaglugga í viðtali við Aron Elvar Finnsson á mbl.is í gær.
Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var spurður út í komandi félagaskiptaglugga í viðtali við Aron Elvar Finnsson á mbl.is í gær.
Lestu um leikinn: FH 1 - 1 KA
Heimir sagði að það væri klárt að FH fái inn mann í stað Úlfs.
„Já það er pottþétt. Það er ekkert klárt en við erum að vinna í fullt af hlutum. Það er ekki spurning, við munum gera eitthvað í glugganum," sagði Heimir.
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir