Barca vill Dani Olmo - Crystal Palace að bjóða í Smith Rowe - Sergi Roberto vill enska boltann - Newcastle spyrst fyrir um Madueke
   þri 09. júlí 2024 14:47
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Heimild: mbl 
FH mun láta til sín taka á markaðnum
Skoraði mark FH-inga í gær.
Skoraði mark FH-inga í gær.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Úlfur Ágúst Björnsson er lykilmaður í liði FH en hann mun ekki klára tímabilið með liðinu þar sem hann heldur til Bandaríkjanna í kringum næstu mánaðamót og heldur þar áfram háskólanámi.

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var spurður út í komandi félagaskiptaglugga í viðtali við Aron Elvar Finnsson á mbl.is í gær.

Lestu um leikinn: FH 1 -  1 KA

Heimir sagði að það væri klárt að FH fái inn mann í stað Úlfs.

„Já það er pottþétt. Það er ekk­ert klárt en við erum að vinna í fullt af hlut­um. Það er ekki spurn­ing, við mun­um gera eitt­hvað í glugg­an­um," sagði Heimir.
Heimir Guðjóns: Við gerum mistök og þeir jöfnuðu
Úlfur Ágúst: Ég hlusta á það sem Heimir segir og geri það
Innkastið - Skagahátíð og Lengjuuppgjör 1-11
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 14 10 3 1 34 - 14 +20 33
2.    Valur 14 8 4 2 36 - 18 +18 28
3.    Breiðablik 14 8 3 3 29 - 17 +12 27
4.    FH 14 7 3 4 26 - 23 +3 24
5.    ÍA 14 7 2 5 32 - 20 +12 23
6.    Fram 14 5 4 5 20 - 20 0 19
7.    Stjarnan 14 5 2 7 25 - 29 -4 17
8.    KA 14 4 3 7 22 - 29 -7 15
9.    KR 14 3 5 6 23 - 26 -3 14
10.    HK 15 4 2 9 17 - 35 -18 14
11.    Vestri 15 3 3 9 18 - 36 -18 12
12.    Fylkir 14 3 2 9 21 - 36 -15 11
Athugasemdir
banner
banner