Valið hjá Man Utd er milli Solskjær og Carrick - Newcastle fær samkeppni frá Spurs um Strand Larsen - Lewandowski vill ekki fara
   mán 10. febrúar 2020 15:46
Elvar Geir Magnússon
Meistaradeildarvonir Man Utd farnar ef komandi leikur tapast
Mark Bosnich segir að vonir Manchester United um að komast í Meistaradeildina séu farnar ef liðið tapar gegn Chelsea eftir viku.

United er nú sex stigum á eftir Chelsea, situr í áttunda sæti með aðeins 35 stig úr 25 leikjum.

„Ég tel að liðið megi alls ekki tapa gegn Chelsea næsta mánudag. Bilið verður orðið of mikið ef liðið tapar," segir Bosnich sem er fyrrum markvörður United.

„Þeir eru ekki langt frá Meistaradeildarsæti núna og þetta verður gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið."

Manchester United hefur tapað fleiri leikjum en liðið hefur unnið síðan Ole Gunnar Solskjær var ráðinn til frambúðar.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 20 15 3 2 40 14 +26 48
2 Man City 20 13 3 4 44 18 +26 42
3 Aston Villa 20 13 3 4 33 24 +9 42
4 Liverpool 20 10 4 6 32 28 +4 34
5 Chelsea 20 8 7 5 33 22 +11 31
6 Man Utd 20 8 7 5 34 30 +4 31
7 Brentford 20 9 3 8 32 28 +4 30
8 Sunderland 20 7 9 4 21 19 +2 30
9 Newcastle 20 8 5 7 28 24 +4 29
10 Brighton 20 7 7 6 30 27 +3 28
11 Fulham 20 8 4 8 28 29 -1 28
12 Everton 20 8 4 8 22 24 -2 28
13 Tottenham 20 7 6 7 28 24 +4 27
14 Crystal Palace 20 7 6 7 22 23 -1 27
15 Bournemouth 20 5 8 7 31 38 -7 23
16 Leeds 20 5 7 8 26 33 -7 22
17 Nott. Forest 21 6 3 12 21 34 -13 21
18 West Ham 21 3 5 13 22 43 -21 14
19 Burnley 20 3 3 14 20 39 -19 12
20 Wolves 20 1 3 16 14 40 -26 6
Athugasemdir
banner