Branthwaite á lista Man Utd - Lampard vill ræða við Rangers - Messi ætlar að klára ferilinn í Argentínu
   lau 10. júní 2023 19:45
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Haaland í Balotelli treyju - „Hann lærði vel"
Mynd: Getty Images

Mario Balotelli er einstakur karakter en hann er spekingur yfir úrslitaleik Meistaradeildarinnar hjá BT Sport í kvöld.


Balotelli er fyrrum leikmaður Man City en BT Sport var með myndband af Haaland þegar hann var yngri og þá var hann klæddur í City treyju merkta Balotelli.

„Hann lærði vel. Hann er stórkostlegur, hann er villimaður í teignum, mjög hraður. Ef hann myndi fá fimm tækifæri myndi hann skora fimm mörk, hann er magnaður," sagði Balotelli.

Balotelli lék 80 leiki fyrir City á þremur tímabilum og skoraði 30 mörk. Frá 2010-2013.


Athugasemdir
banner
banner
banner