Liverpool undirbýr tilboð í Smit - Jackson vill ekki fara frá Bayern - Baleba ofarlega á óskalista Amorim - Pulisic bíður með að skrifa undir
   lau 10. ágúst 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ólympíuleikarnir í dag - Úrslitaleikurinn í kvennaflokki
Kvenaboltinn

Fótboltanum á Ólympíuleikunum í París lýkur í dag þegar Brasilía og Bandaríkin mætast í úrslitaleik í kvennaflokki.


Brasilía vann öruggan sigur á Spáni í undanúrslitum á meðan Bandaríkin vann 1-0 sigur á Þýskalandi.

Bandaríkin hefur lengi átt mjög sterkt lið í kvennaflokki og er að mörgum talið sigurstranlegra liðið.

Ólympíuleikarnir - Úrslit
15:00 Brasilía - Bandaríkin


Athugasemdir
banner
banner
banner