Bruno vill ekki fara frá Man Utd - Enzo Fernandez orðaður við PSG - Atletico vill Gomes
banner
   fim 15. janúar 2026 15:00
Elvar Geir Magnússon
Nuno: Staða sem við þurfum að leysa úr
Mynd: EPA
Lucas Paqueta, miðjumaður West Ham, vill halda heim til Brasilíu og Flamengo vill fá hann. Hamrarnir eru hinsvegar í erfiðri stöðu í fallsæti og þurfa á kröftum sinna bestu leikmanna að halda.

„Þetta er staða sem við þurfum að leysa úr. Við viljum að okkar bestu leikmenn séu til taks og Lucas er einn af okkar bestu mönnum. Við þurfum að leysa úr þessari stöðu," segir Nuno Espirito Santo, stjóri West Ham.

35 milljóna evra tilboði Flamengo í Paqueta var hafnað en Guardian segir félagið tilbúið að hækka upp í 40 milljónir.

West Ham ku tilbúið að selja Paqueta til Flamengo ef félagið samþykkir að lána hann til baka út tímabilið samkvæmt fréttum.

West Ham leikur útileik gegn Tottenham á laugardaginn klukkan 15:00. Mikilvægur höfuðborgarslagur.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 21 15 4 2 40 14 +26 49
2 Man City 21 13 4 4 45 19 +26 43
3 Aston Villa 21 13 4 4 33 24 +9 43
4 Liverpool 21 10 5 6 32 28 +4 35
5 Brentford 21 10 3 8 35 28 +7 33
6 Newcastle 21 9 5 7 32 27 +5 32
7 Man Utd 21 8 8 5 36 32 +4 32
8 Chelsea 21 8 7 6 34 24 +10 31
9 Fulham 21 9 4 8 30 30 0 31
10 Sunderland 21 7 9 5 21 22 -1 30
11 Brighton 21 7 8 6 31 28 +3 29
12 Everton 21 8 5 8 23 25 -2 29
13 Crystal Palace 21 7 7 7 22 23 -1 28
14 Tottenham 21 7 6 8 30 27 +3 27
15 Bournemouth 21 6 8 7 34 40 -6 26
16 Leeds 21 5 7 9 29 37 -8 22
17 Nott. Forest 21 6 3 12 21 34 -13 21
18 West Ham 21 3 5 13 22 43 -21 14
19 Burnley 21 3 4 14 22 41 -19 13
20 Wolves 21 1 4 16 15 41 -26 7
Athugasemdir
banner