Miðvörðurinn Andrea Kristín Ólafsdóttir hefur skrifað undir samning við Selfoss. Hún kemur til liðsins frá Aftureldingu.
Selfoss spilar í Lengjudeildinni næsta sumar eftir að hafa rúllað yfir 2. deild síðasta sumar.
Selfoss spilar í Lengjudeildinni næsta sumar eftir að hafa rúllað yfir 2. deild síðasta sumar.
Fréttatilkynning Selfoss:
Andrea Katrín Ólafsdóttir hefur skrifað undir samning við Selfoss.
Andrea Katrín sem er 31 árs miðvörður skrifar undir tveggja ára samning við Selfoss. Andrea Katrín er reynslumikill leikmaður sem kemur frá Aftureldingu og á að baki 231 KSÍ leik fyrir Aftureldingu, ÍR og Fylki.
Velkomin Andrea
Athugasemdir




