Man City að undirbúa tilboð í Guehi - Man Utd hyggst ekki fá Rashford aftur - Gomez áfram hjá Liverpool
   mið 14. janúar 2026 15:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
KSÍ velur stráka og stelpur fyrir sérstakar varnaræfingar
Sóley Edda Ingadóttir.
Sóley Edda Ingadóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Markús Andri Daníelsson Martin.
Markús Andri Daníelsson Martin.
Mynd: Hamar
Davíð Snorri Jónasson.
Davíð Snorri Jónasson.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
KSÍ hefur valið leikmenn til að taka þátt í sérstökum varnaræfingum. Á æfingunum verður eingöngu unnið með varnarleik auk þess að leikmenn þurfa að vinna verkefni milli æfinga tengt varnarleik.

Æfingarnar verða dagana 20. - 21. janúar. Strákahópurinn er skipaður leikmönnum sem fæddur eru 2009 og 2010 og stúlknahópurinn er skipaður leikmönnum sem fæddir eru 2007-2010.

Í tilkynningu KSÍ varðandi stúlknaæfinguna segir að Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarlandsliðsþjálfari karla muni hafa umsjón með æfingunum ásamt landsliðsþjálfurum yngri landsliða. Fyrrum landsliðskonur Íslands munu einnig þjálfa á æfingunum.

Stúlknahópurinn
Hólmfríður Birna Hjaltested - Afturelding
Katla Ragnheiður Jónsdóttir - Afturelding
Lára Kristín Kristinsdóttir - Álftanes
Rósa María Sigurðardóttir - Álftanes
Helga Rut Einarsdóttir - Breiðablik
Líf van Bammel Joostdóttir - Breiðablik
Ásta Ninna Reynisdóttir - Dalvík
Karen Hulda Hrafnsdóttir - Dalvík
Ragnheiður Sara Steindórsdóttir - Dalvík
Anna Heiða Óskarsdóttir - FH
Jónína Linnet - FH
Karlotta Björk Andradóttir - HK
Sigrún Ísfold Valsdóttir - HK
Þórhildur Helgadóttir - HK
Kristín Klara Óskarsdóttir - ÍBV
Ragnheiður Th. Skúladóttir - ÍH
Unnur Th. Skúladóttir - ÍH
Salóme Kristín Róbertsdóttir - Keflavík
Rán Ægisdóttir - Selfoss
Védís Ösp Einarsdóttir - Selfoss
Sandra Hauksdóttir - Stjarnan
Sóley Edda Ingadóttir - Valur
Anika Jóna Jónsdóttir - Víkingur R.

Strákahópurinn
Leikmenn fæddir 2009
Brynjar Óðinn Atlason - ÍA
Egill Valur Karlsson - Breiðablik
Kristófer Kató Friðriksson - Þór
Maron Páll Sigvaldason - KA
Nökkvi Arnarsson - HK
Oliver Napiórkowski - Fylkir
Rúnar Logi Ragnarsson - Breiðablik
Skarphéðinn Gauti Ingimarsson - KR
Sölvi Geir Hjartarson - Afturelding
Viktor Gaciarski - ÍA
Þórir Erik Atlason - Breiðablik

Leikmenn fæddir 2010
Aron Gunnar Matus - FH
Aron Kristinn Zumbergs - ÍA
Brynjar Ingi Hinriksson - HK
Darri Kristmundsson - Breiðablik
Emil Máni Breiðdal Kjartansson - HK
Fjölnir Freysson - Þróttur R.
Jón Helgi Brynjúlfsson - Völsungur
Leó Hrafn Elmarsson - Þróttur R.
Markús Andri Daníelsson Martin - Hamar
Óðinn Sturla Þórðarson - Breiðablik
Pétur Örn Þorvaldsson - KA
Styrmir Gíslason - ÍA
Vésteinn Leó Símonarson - Stjarnan
Athugasemdir
banner