PSG leiðir kapphlaupið um Salah - Tuchel á blaði Man Utd - Newcastle líklegt til að reyna aftur við Guehi
   þri 10. september 2024 15:28
Elvar Geir Magnússon
Bennacer frá í þrjá mánuði
Mynd: EPA
Ismael Bennacer miðjumaður AC Milan varð fyrir meiðslum í landsliðsverkefni með Alsír. Hann er á leið til ítalska félagsins í frekari skoðun og meðhöndlun og var í hjólastól á flugvellinum.

Alsír var að æfa fyrir landsleik gegn Líberíu sem fram fer í kvöld og hafði æft á gervigrasi þar sem leikurinn verður á gervigrasvelli.

Rifa myndaðist í kálfa Bennacer samkvæmt fréttum frá Ítalíu og hann verður því frá í þrjá mánuði.

Það mun taka um sex vikur fyrir vöðvann að jafna sig áður en hann getur farið að æfa að nýju.

Í besta falli gæti þessi 26 ára leikmaður snúið aftur eftir tvo og hálfan mánuð. Hann mun meðal annars missa af leikjum gegn Liverpool og Real Madrid í Meistaradeildinni.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 7 5 1 1 14 5 +9 16
2 Juventus 6 3 3 0 9 0 +9 12
3 Milan 6 3 2 1 14 7 +7 11
4 Inter 6 3 2 1 13 7 +6 11
5 Torino 6 3 2 1 10 8 +2 11
6 Empoli 6 2 4 0 5 2 +3 10
7 Lazio 6 3 1 2 12 10 +2 10
8 Udinese 6 3 1 2 9 10 -1 10
9 Roma 6 2 3 1 7 4 +3 9
10 Verona 7 3 0 4 12 12 0 9
11 Como 7 2 2 3 10 14 -4 8
12 Fiorentina 6 1 4 1 7 7 0 7
13 Atalanta 6 2 1 3 11 12 -1 7
14 Bologna 6 1 4 1 7 9 -2 7
15 Parma 6 1 2 3 10 12 -2 5
16 Cagliari 6 1 2 3 4 10 -6 5
17 Genoa 6 1 2 3 4 10 -6 5
18 Lecce 6 1 2 3 3 11 -8 5
19 Venezia 7 1 1 5 5 12 -7 4
20 Monza 6 0 3 3 4 8 -4 3
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner