Frimpong orðaður við Liverpool - City reynir við Reijnders - Man Utd ætlar ekki að losa sig við Amorim
   mán 10. október 2022 16:30
Elvar Geir Magnússon
Halda í vonina um Araujo verði með á HM
Mynd: EPA
Ronald Araujo, varnarmaður Barcelona, gekkst undir aðgerð í lok september vegna vöðvameiðsla. Hann mun ekki spila meira með Barcelona á þessu ári og mögulega verður hann ekki með Úrúgvæ á HM.

Úrúgvæska fótboltasambandið bindur þó enn vonir við að hann geti tekið þátt í mótinu og landsliðsþjálfarinn Diego Alonso er tilbúinn að bíða með á síðustu stundu með að útiloka þátttöku hans.

„Við þekkjum hann vel, hann er stríðsmaður. Ef einhver getur snúið til baka á undan áætlun þá er það hann," segir Xavi, þjálfari Barcelona.

Talið er að Araujo eigi að þurfa um tíu vikur til að jafna sig eftir aðgerðina. Hann ætti á að snúa aftur þegar vika er í að HM hefjist. Alonso þyrfti þá að velja hann í hópinn þegar hann er enn á meiðslalistanum.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 35 26 4 5 95 36 +59 82
2 Real Madrid 35 23 6 6 72 37 +35 75
3 Atletico Madrid 35 20 10 5 60 27 +33 70
4 Athletic 35 17 13 5 51 26 +25 64
5 Villarreal 35 17 10 8 61 47 +14 61
6 Betis 35 16 10 9 53 43 +10 58
7 Celta 36 15 7 14 56 54 +2 52
8 Vallecano 35 12 11 12 37 42 -5 47
9 Mallorca 35 13 8 14 33 40 -7 47
10 Osasuna 35 10 15 10 43 51 -8 45
11 Valencia 35 11 12 12 43 51 -8 45
12 Real Sociedad 36 12 7 17 32 42 -10 43
13 Sevilla 36 10 11 15 40 49 -9 41
14 Girona 36 11 8 17 42 53 -11 41
15 Getafe 35 10 9 16 31 34 -3 39
16 Espanyol 35 10 9 16 38 47 -9 39
17 Alaves 35 8 11 16 35 47 -12 35
18 Leganes 35 7 13 15 35 53 -18 34
19 Las Palmas 36 8 8 20 40 58 -18 32
20 Valladolid 36 4 4 28 26 86 -60 16
Athugasemdir