Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   þri 11. febrúar 2020 19:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Adebayor semur við lið í Paragvæ (Staðfest)
Emmanuel Adebayor, framherjinn frá Tógó er búinn að finna sér nýtt félag.

Þessi fyrrum framherji Arsenal, Man City, Tottenham, Real og fleiri liða samdi í dag við Club Olimpia í Paragvæ.

Adebayor verður 36 ára seinna í mánuðinum og var síðast á mála hjá Kayserispor í Tyrklandi.

Olimpia sigraði deildina á síðasta ári en er í 5. sæti eftir fjórar umferðir á nýrri leiktíð.



Athugasemdir
banner