Aké hafnar West Ham - Johnson að skrifa undir hjá Palace - Úrvalsdeildarfélög vilja Nwaneri - Man Utd skoðar Mateta - Vuskovic vekur áhuga
Kjaftæðið - Gummi Tóta í KR?
Tveggja Turna Tal - Andri Freyr Hafsteinsson
Enski boltinn - Himnasending, Wirtz skoraði og þrjú efstu stinga af
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Útvarpsþátturinn - Kæfan 2025
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson
Hugarburðarbolti GW 17 Þegar Trölli stal jólunum!
Kjaftæðið - Sérstakir gestir í jólaþætti
Enski boltinn - Slakt lið vann ömurlegt lið og Yoro horror show
Útvarpsþátturinn - Ólafur Ingi, fréttir úr Bestu og Davíð Snorri á línunni
Fótboltasjúkur á frábærum stað - „Hjólin fóru að snúast eftir þetta viðtal"
Kjaftæðið - Föstudagsgír og Tufa tekur við Varnamo
Kjaftæðið - Alvöru hiti í Pepsi Max studio-inu!
Hugarburðarbolti GW 16 Mr.Handsome
Enski boltinn - Hvað ertu eiginlega að tala um?
Uppbótartíminn - Ein sú besta kveður sviðið, kraftröðun og slúður
Útvarpsþátturinn - Óli Jó og er hægt að bæta Bestu?
Kolbeinn Þórðar: Algjört heillaskref og nánast fullkomið fyrir mig
Enski boltinn - Salah fór í viðtal og ótrúleg upprisa Aston Villa
Hugarburðarbolti GW 15 Mo Salah fékk rauða spjaldið !
banner
   mið 11. mars 2020 21:00
Gylfi Tryggvason
Fantabrögð - 29. Umferð - Rússíbanareiðir
Tvöfalda umferðin sem var svo ekki tvöföld
29. umferðin í Fantasy Premier League var ekki sú besta. Allavega ekki fyrir okkur sem settum allt traust á leikmenn sem áttu að eiga tvöfalda umferð, því hún varð það svo alls ekki eftir að frestuðum leik Manchester City og Arsenal var frestað aftur.

Gamlar hetjur síðan fyrr í vetur eins og John Lundstram og Jamie Vardy sneru aftur með bombur en Harvey Barnes var stigahæstur í umferðinni með 19 stig.

Stigahæstur í Budweiser deildinni var hins vegar Valtýr Njáll með 107 stig.

Taktu þátt í Draumaliðsdeild Budweiser og Fótbolta.net.

Smelltu hér til að skrá þig til leiks

Kóðinn til að skrá sig í Draumaliðsdeild Budweiser er: sjkbpw
Athugasemdir
banner
banner