Man City, Man Utd og Arsenal á eftir Etta Eyong - Milan hefur áhuga á Zirkzee - Bayern í viðræðum um bakvörð
   sun 12. janúar 2025 17:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Alvarez skaut Atletico Madrid á toppinn
Mynd: EPA

Atletico Madrid er á toppi spænsku deildarinnar eftir sigur á Osasuna í kvöld.

Antoine Griezmann kom boltanum í netið snemma leiks en boltinn fór í höndina á honum og markið því dæmt ógilt.


Atletico var með öll völd á vellinum í seinni hálfleik og Julian Alvarez kom liðinu yfir þegar hann skoraði á opið markið af stuttu færi. Það reyndist sigurmarkið en Atletico hefur unnið 14 leiki í röð í öllum keppnum og situr nú á toppi deildarinnar.

Liðið er stigi á undan Real Madrid og sex stigum á undan Barcelona en Real og Barcelona mætast í úrslitum Ofurbikarsins í kvöld.

Þá vann Getafe sterkan sigur á Las Palmas fyrr í dag.

Atletico Madrid 1 - 0 Osasuna
1-0 Julian Alvarez ('55 )

Las Palmas 1 - 2 Getafe
0-0 Fabio Silva ('56 , Misnotað víti)
0-1 Coba da Costa ('70 )
0-2 Borja Mayoral ('86 )
1-2 Adnan Januzaj ('88 )


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 10 9 0 1 22 10 +12 27
2 Barcelona 10 7 1 2 25 12 +13 22
3 Villarreal 10 6 2 2 18 10 +8 20
4 Atletico Madrid 10 5 4 1 18 10 +8 19
5 Espanyol 10 5 3 2 14 11 +3 18
6 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
7 Betis 10 4 4 2 15 12 +3 16
8 Elche 10 3 5 2 11 10 +1 14
9 Vallecano 10 4 2 4 12 10 +2 14
10 Athletic 10 4 2 4 9 10 -1 14
11 Sevilla 10 4 1 5 17 16 +1 13
12 Alaves 10 3 3 4 9 9 0 12
13 Celta 10 1 7 2 11 13 -2 10
14 Osasuna 10 3 1 6 9 12 -3 10
15 Levante 10 2 3 5 14 18 -4 9
16 Mallorca 10 2 3 5 11 15 -4 9
17 Real Sociedad 10 2 3 5 10 14 -4 9
18 Valencia 10 2 3 5 10 16 -6 9
19 Girona 11 1 4 6 10 24 -14 7
20 Oviedo 10 2 1 7 7 19 -12 7
Athugasemdir
banner
banner