Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   mið 12. febrúar 2020 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Spánn í dag - Barcelonabanarnir byrja á heimavelli
Í kvöld fer fram fyrri leikur Athletic og Granada í undanúrslitum spænska Konungsbikarsins.

Í kvöld er leikið á heimavelli Athletic í Bilbao en eftir þrjár vikur mætast liðin á ný á heimavelli Granada.

Athletic lagði CF Intercity, Sestao, Elche, Tenerife og loks Barcelona í síðustu viku, á leið sinni í undanúrslitin.

Granada lagði L Hospitalet, Tamaraceite, Badalona, CD Badajoz og Valencia á sinni leið í undanúrslitin.

Spænski Konungsbikarinn - Undanúrslit
20:00 Athletic - Granada CF
Athugasemdir
banner