Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   fim 12. mars 2020 20:22
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Nuno Santo: Fáránlegt að við séum að spila
Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, tjáði sig í viðtali við BT Sport fyrir leik liðsins gegn Olympiakos í Evrópudeildinni.

Leikurinn er nú í gangi og liðnar um 20 mínútur af honum. Engir áhorfendur eru á vellinum.

„Þú spilar fótboltaleik og áttar þig svo á því hvað er að gerast í heiminum - fólk hefur látið lífið og fleiri eru að deyja," sagði Santo.

„Svo spilum við fótboltaleik - þetta er fáránlegt," bætti Santo við. Staðan er 0-0 í leiknum þegar þetta er skrifað.
Athugasemdir
banner