Klukkan 19:15 hefst leikur Fylkis og Breiðabliks í 6. umferð Bestu deildar karla. Byrjunarliðin voru að detta í hús og þetta eru breytingarnar sem liðin gera frá síðustu umferð.
Lestu um leikinn: Fylkir 0 - 3 Breiðablik
Fylkir gerir aðeins eina breytingu en Nikulás Val Gunnarsson er í leikbanni. Benedikt Daríus Garðarsson kemur inn í liðið í hans stað.
Breiðablik gerir tvær breytingar á sínu liði. Benjamin Stokke fær sér sæti á bekknum og Viktor Örn Margeirsson er ekki í hóp. Inn fyrir þá koma Daniel Obbekjær og Ísak Snær Þorvaldsson
Byrjunarlið Fylkir:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson
3. Arnór Breki Ásþórsson
5. Orri Sveinn Segatta
9. Matthias Præst
10. Benedikt Daríus Garðarsson
11. Þórður Gunnar Hafþórsson
17. Birkir Eyþórsson
22. Ómar Björn Stefánsson
72. Orri Hrafn Kjartansson
80. Halldór Jón Sigurður Þórðarson
Byrjunarlið Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson (m)
2. Daniel Obbekjær
4. Damir Muminovic
6. Arnór Gauti Jónsson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson (f)
10. Kristinn Steindórsson
11. Aron Bjarnason
14. Jason Daði Svanþórsson
19. Kristinn Jónsson
22. Ísak Snær Þorvaldsson
Athugasemdir