Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
   sun 12. maí 2024 16:09
Kjartan Leifur Sigurðsson
Byrjunarlið KR og HK: Sigurpáll í rammanum - Aron Sig á bekknum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leikur KR og HK í Bestu deild karla fer af stað klukkan 17:00 á Meistaravöllum. Byrjunarliðin voru kynnt nú rétt í þessu.

Lestu um leikinn: KR 1 -  2 HK

Gregg Ryder, þjálfari KR, gerir fjórar breytingar á liði sínu frá því á móti KA. Inn í byrjunarliðið koma þeir Sigurpáll Sören Ingólfsson, Eyþór Aron Wöhler, Kristján Flóki Finnbogason og Moutaz Neffati. Út úr byrjunarliðinu fara Guy Smit, Aron Þórður Albertsson, Luke Rae og Aron Kristófer Lárusson. Þeir Theodór Elmar Bjarnason og Aron Sigurðarson eru á bekknum, mættir aftur eftir meiðsli.

Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, gerir enga breytingar á liði sínu frá sigrinum gegn Víkingi, enda enginn ástæða til.
Byrjunarlið KR:
1. Sigurpáll Sören Ingólfsson (m)
3. Axel Óskar Andrésson
6. Alex Þór Hauksson
7. Finnur Tómas Pálmason
8. Moutaz Neffati
9. Benoný Breki Andrésson
10. Kristján Flóki Finnbogason
14. Ægir Jarl Jónasson
19. Eyþór Aron Wöhler
23. Atli Sigurjónsson
30. Rúrik Gunnarsson

Byrjunarlið HK:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Kristján Snær Frostason
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Þorsteinn Aron Antonsson
6. Birkir Valur Jónsson
7. George Nunn
8. Arnþór Ari Atlason
10. Atli Hrafn Andrason
14. Brynjar Snær Pálsson
24. Magnús Arnar Pétursson
30. Atli Þór Jónasson
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 15 10 3 2 34 - 15 +19 33
2.    Breiðablik 15 9 3 3 33 - 19 +14 30
3.    Valur 14 8 4 2 36 - 18 +18 28
4.    FH 15 7 4 4 27 - 24 +3 25
5.    ÍA 15 7 3 5 33 - 21 +12 24
6.    Stjarnan 15 6 2 7 27 - 29 -2 20
7.    Fram 14 5 4 5 20 - 20 0 19
8.    KA 15 5 3 7 23 - 29 -6 18
9.    KR 15 3 5 7 25 - 30 -5 14
10.    HK 15 4 2 9 17 - 35 -18 14
11.    Vestri 15 3 3 9 18 - 36 -18 12
12.    Fylkir 15 3 2 10 21 - 38 -17 11
Athugasemdir
banner