Afturelding gerði 1-1 jafntefli við Þrótt í Inkasso-deild karla í gær en þeir skoruðu jöfnunarmarkið í lokin. Raggi Óla tók þessar myndir í Mosfellsbænum.
Athugasemdir