Man Utd ætlar að reka Ten Hag - Hver tekur við? - Tuchel hefur áhuga á starfinu
Guðni: Hundfúl að vera á heimavelli og vinna ekki fyrsta leik
Dagur í lífi Eyþórs Wöhler - Sjósund með GEmil og goðsögn heimsótt
Alls ekki byrjunin sem ÍR ætlaði sér - „Eigum að vera sterkari en þetta"
Alda um áhugann úr Bestu deildinni: Var aldrei spurning fyrir mig
Vildi ekki mæta Tindastóli - „Gott að eiga tvær fjölskyldur núna"
Gylfi æfði ekkert í vikunni: Gott að snúa þessu við eftir nokkur svekkjandi úrslit
Óskar eftir átta marka veislu: Þær taka fyrirsagnirnar en liðið allt er mjög gott
Dóri Árna: Stundum ekki nógu þroskaðir þó við séum með reynslumikið lið
Arnar Grétars ósáttur: Komið út í algjöra þvælu
Ómar Ingi: Værum með fullt hús stiga hefðum við lagt þetta á okkur í öllum leikjum
Rúnar Páll: Töpum leiknum á 10 mínútna kafla
Magnús Arnar í sigurvímu: Ég er ennþá að reyna ná þessu
Rúnar Kristins: Fram að marki Fylkis vorum við bara lélegir
Arnar Gunnlaugs: Ég fór á hnén og grátbað um víti en hann gaf mér rautt spjald í staðinn
Gummi Magg: Ætlaði að lyfta honum aðeins hærra
Jón Þór: Mér fannst lokatölurnar full stórar
Jökull: Gaman að geta gefið stuðningsmönnum skemmtilegri leik
Ásgeir Sigurgeirs: Fannst ekki vera lína í þessu
Guðmundur Baldvin: Þetta er bara sokkur í munninn á þeim
Hallgrímur Jónasson: Viðar er að vinna í sínum málum
banner
   fös 12. ágúst 2022 21:58
Kjartan Leifur Sigurðsson
Úlfur: Viljum búa til lið sem er gaman að vera í
Úlfur Arnar Jökulsson
Úlfur Arnar Jökulsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
“Við vorum sterkari aðilinn í dag og vorum meö stjórn á þessu allan leikinn en gefum aðeins eftir í stöðunni 4-0 en fyrir utan seinustu 10 mínuturnar þá vorum við með stjórn á leiknum og hefðum getað unnið ennþá stærra” Segir Úlfur Arnar Jökulsson þjálfari Fjölnis eftir 4-1 útisigur á KV í kvöld.

Lestu um leikinn: KV 1 -  4 Fjölnir

Mér fannst frammistaðan flott í kvöld. Er svekktur með að fá á okkur mark í lokin ég hefði viljað halda hreinu. Strákarnir voru á fullu allan tímann og gáfu þeim aldrei neinn grið.”

Dagur Ingi Axelsson átti magnaðan leik í dag. Lagði upp tvö, sótti víti og skoraði gott mark.

“Hann var mjög duglegur og ógnandi en ég er mjög ánægður með Arnar Núma sem skoraði sitt fyrsta mark í meistaraflokki. Þetta eru tveir efnilegir leikmenn.”

Ennþá er stórt bil í Fylki í öðru sætinu og líkurnar á því að Fjölni spili í efstu deild að ári fara minnkandi.

“Við hugsum alltaf um það að vinna næsta leik og það er eina sem við hugsum um til skammtíma en langtímamarkmið er að búa til lið sem gaman er að vera í og í efstu deild”

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.



Athugasemdir
banner
banner