Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
   þri 12. ágúst 2025 20:30
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Senur í Krikanum og KR með kærkominn sigur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það voru tveir stórskemmtilegir leikir í Bestu deildinni í gær þegar FH vann 3-2 sigur gegn ÍA í algjörlega mögnuðum leik og KR kom til baka á heimavelli gegn Aftureldingu og vann 2-1 sigur.

Tveir mikilvægir leikir í baráttunni í neðri hlutanum en Afturelding og ÍA sitja í fallsætunum.

Hér að neðan má sjá mörkin úr leikjunum tveimur.

FH 3 - 2 ÍA
0-1 Haukur Andri Haraldsson ('5)
0-2 Jón Gísli Eyland Gíslason ('22)
1-2 Ísak Óli Ólafsson ('42)
1-2 Kjartan Kári Halldórsson ('45, misnotað víti)
1-2 Björn Daníel Sverrisson ('53, misnotað víti)
2-2 Sigurður Bjartur Hallsson ('59)
3-2 Sigurður Bjartur Hallsson ('70)
Lestu um leikinn: FH 3 - 2 ÍA



KR 2 - 1 Afturelding
0-1 Hrannar Snær Magnússon ('10)
1-1 Aron Sigurðarson ('54, víti)
2-1 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('65)
Lestu um leikinn: KR 2 - 1 Afturelding


Innkastið - Setti enni í enni og kveikti í sínu liði
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 12 6 4 47 - 27 +20 42
2.    Valur 22 12 4 6 53 - 35 +18 40
3.    Stjarnan 22 12 4 6 43 - 35 +8 40
4.    Breiðablik 22 9 7 6 37 - 35 +2 34
5.    FH 22 8 6 8 41 - 35 +6 30
6.    Fram 22 8 5 9 32 - 31 +1 29
7.    ÍBV 22 8 5 9 24 - 28 -4 29
8.    KA 22 8 5 9 29 - 39 -10 29
9.    Vestri 22 8 3 11 23 - 28 -5 27
10.    KR 22 6 6 10 42 - 51 -9 24
11.    ÍA 22 7 1 14 26 - 43 -17 22
12.    Afturelding 22 5 6 11 29 - 39 -10 21
Athugasemdir
banner
banner