Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
   mán 08. desember 2025 17:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Salah, Salah og Láki
Mynd: EPA
Fréttir af Mo Salah um helgina komust fljótt á topplista yfir mest lesnu fréttir vikunnar. HM drátturinn og viðtal við Þorlák Árnason er einnig ofarlega á listanum.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Salah hraunar yfir Liverpool og Slot - „Hent undir rútuna" (lau 06. des 21:28)
  2. Ætla að reyna við Salah í janúar - „Við erum algerlega sannfærðir um að hann muni koma“ (sun 07. des 14:25)
  3. HM drátturinn í beinni: Drættinum er lokið - Nokkrir hörkuriðlar (fös 05. des 18:58)
  4. Láki staðfestir ástæðuna: Mér finnst þetta asnalegt (fim 04. des 10:00)
  5. Láki segir upp störfum hjá ÍBV (Staðfest) (mið 03. des 22:37)
  6. Bose-bikarinn: Sextán ára með fernu gegn ÍA (lau 06. des 15:15)
  7. „Vanvirðing við liðsfélagana og stjórann" (sun 07. des 06:00)
  8. Ennþá á samningi en meinað að mæta á æfingar (mán 01. des 11:00)
  9. Úrvalsdeildarleikmaður handtekinn í nótt (sun 07. des 21:24)
  10. Rekinn ef hann tapar fyrir Chelsea og Liverpool (mán 01. des 12:55)
  11. „Hann vill spila í Bestu deildinni og ég skora á félög að gera tilboð" (mán 01. des 17:21)
  12. Starfsfólk Man Utd skilur ekkert í því af hverju hann er ekki í landsliðinu (þri 02. des 08:30)
  13. Hringdi tveimur mínútum eftir fréttina - Bíður eftir símtali frá Matta (mið 03. des 13:50)
  14. Tíu kostir fyrir ÍBV í þjálfaraleitinni (fim 04. des 11:30)
  15. Hlynur Sævar æfir með Víkingi (þri 02. des 23:19)
  16. Þetta er ástæðan fyrir uppsögn Láka (fim 04. des 09:15)
  17. Fara þessir úr Bestu deildinni í atvinnumennsku? (fös 05. des 12:36)
  18. Albert vildi ekki fara á punktinn - Kean og Mandragora rifust (sun 07. des 08:30)
  19. „Líklega best fyrir alla að Watkins fari" (mán 01. des 21:00)
  20. Tíu sem gætu komið heim úr atvinnumennsku (fös 05. des 15:00)

Athugasemdir
banner
banner