Mo Salah er mættur á æfingu Liverpool eftir viðtalið sem hann veitti á laugardagskvöld. Þar ræddi hann um bekkjarsetu sína og lét óánægju sína í ljós.
Þrátt fyrir að Salah hafi mætt á æfingu er ekki búist við því að hann fari með Liverpool til Mílanó en Liverpool mætir Inter í Meistaradeildinni á morgun.
Þrátt fyrir að Salah hafi mætt á æfingu er ekki búist við því að hann fari með Liverpool til Mílanó en Liverpool mætir Inter í Meistaradeildinni á morgun.
David Ornstein segir frá þessu á The Athletic. Hann segir að hann það væri til að undirstrika stuðning við stjórann Arne Slot en sé ekki litið á sem refsingu fyrir Salah, frekar rökrétta ákvörðun eftir ummæli hans. Ornstein segir að Liverpool vilji ekki missa Salah.
Salah virkaði í góðum gír á æfingunni og fór sérstaklega vel á milli hans og Dominik Szoboszlai.
???? Mohamed Salah expected to be left out of Liverpool squad for Inter match. No final decision yet + 33yo training. Would underline Arne Slot support but not viewed as punishment - more common sense after comments + #LFC want forward to stay @TheAthleticFC https://t.co/IFPLR9dB5I
— David Ornstein (@David_Ornstein) December 8, 2025
Athugasemdir


