banner
   mán 13. júní 2022 07:00
Hafliði Breiðfjörð
U21 liðið fagnaði með ungu stuðningsmönnunum (Myndir)
Icelandair
Kolbeinn, Ísak Snær og Ágúst Eðvald fagna með stuðningsmönnunum.
Kolbeinn, Ísak Snær og Ágúst Eðvald fagna með stuðningsmönnunum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ungir stuðningsmenn U21 árs landsliðs Íslands vöktu mikla athygli á leiknum við Kýpur í undankeppni EM á laugardagskvöldið.


Stuðningur þeirra var til mikillar eftirbreytni en með trommum og söng stýrðu þeir stemmningunni á vellinum sem aðstoðaði liðið við að vinna 4 - 0 sigur.

Kolbeinn Þórðarson sótti þá í stúkuna eftir leik og hjálpaði þeim með trommurnar fyrir framan stúkuna þar sem þeir fögnuðu saman því að liðið er komið í umspil um sæti á EM.

Hér að neðan má sjá myndir af stuðningsmönnunum ungu.

Sjá einnig:
Ísak Snær: Ég vil fá að sjá þá aftur, þeir voru geggjaðir

Athugasemdir
banner
banner
banner