Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
banner
   þri 14. janúar 2020 08:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Martröð Camarasa á enda - Lánaður til Alaves (Staðfest)
Victor Camarasa, sem lánaður var frá Real Betis til Crystal Palace út þessa leiktíð, verður ekki lengur hjá Palace.

Lánssamningnum var rift og er Camarasa farinn heim til Spánar og á lán til Alaves í spænsku La Liga.

Camarasa þótti standa sig vel í fyrra þegar hann var á láni hjá Cardiff í úrvalsdeildinni. Þar lék hann 32 deildarleiki og skoraði fimm mörk þegar Cardiff féll.

Á þessari leiktíð hefur hann einungis komið við sögu í einum deildarleik í lið Roy Hodgson.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 12 10 1 1 26 10 +16 31
2 Barcelona 12 9 1 2 32 15 +17 28
3 Villarreal 12 8 2 2 24 10 +14 26
4 Atletico Madrid 12 7 4 1 24 11 +13 25
5 Betis 12 5 5 2 19 13 +6 20
6 Espanyol 12 5 3 4 15 15 0 18
7 Athletic 12 5 2 5 12 13 -1 17
8 Getafe 12 5 2 5 12 14 -2 17
9 Sevilla 12 5 1 6 18 19 -1 16
10 Alaves 12 4 3 5 11 11 0 15
11 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
12 Vallecano 12 4 3 5 12 14 -2 15
13 Celta 12 2 7 3 15 18 -3 13
14 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
15 Mallorca 12 3 3 6 12 18 -6 12
16 Osasuna 12 3 2 7 9 13 -4 11
17 Valencia 12 2 4 6 11 21 -10 10
18 Girona 12 2 4 6 11 24 -13 10
19 Levante 12 2 3 7 16 23 -7 9
20 Oviedo 12 2 2 8 7 20 -13 8
Athugasemdir
banner
banner