Osimhen fer til Lundúna - Tuchel aftur til Englands - Zidane til Bayern? - Bayern og Liverpool berjast um Alonso
Ingibjörg: Erum ekki að fara að vinna 9-1, það er á hreinu
Glódís Perla: Tveir virkilega góðir leikmenn í þeirra liði
Steini: Held að þetta hafi verið eitthvað unglingasvæði hjá þeim
Árni Guðna: Maður fékk tilfinninguna að það væri annað mark í þessu
Óliver Elís skoraði í dramatískum leik: Við fórum bara í eitthvað survival mode
Árni Guðna eftir sigurleik: Þurfum að sýna að við eigum erindi í þessi lið
Guðjón Máni skoraði tvö gegn Þrótti: Áttum seinni hálfleikinn
Úlfur: Höfum ekki bolmagn til að borga morðfjár í laun
Aron Snær: Bannaði orðin varamarkvörður og samkeppni
Ánægður með síðasta ár - „Alltaf talað um hann en þróunin var góð"
Arnar Gunnlaugs: Kærum ekki á meðan ég er við stjórnvölinn
Benoný um Gautaborg: Get ekki farið í smáatriði en þetta var ekki málið
Gregg: Við hringdum í KSÍ í morgun og þau sögðu þetta vera í lagi
Mætt í Meistaradeildina - Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar snýr aftur
Upplifir drauminn í sumar - „Mjög erfitt að segja nei við FCK"
Jóhann Birnir: Félag sem ætti frekar að verja að berjast um að komast í efstu deild
Ber sterkar taugar til FH en samdi við Val - „Maður þarf stundum að vera smá eigingjarn"
Birgir Steinn: KR getur farið alla leið
Arnór Gauti: Vil sanna mig á stærra sviði og reyna að komast út
Alex: KR er stærsti klúbburinn
banner
   fim 14. apríl 2016 19:53
Jóhann Ingi Hafþórsson
Valsvelli
Arnar Grétars: Þurfum heldur betur að bæta okkur
Arnar Grétarsson.
Arnar Grétarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks var að vonum ósáttur við tap gegn Valsmönnum í átta liða úrslitum Lengjubikarsins í kvöld.

Breiðablik komst í 1-0 áður en Valsmenn snéru dæminu við og unnu 2-1.


Lestu um leikinn: Valur 2 -  1 Breiðablik

Arnar segir það einfalt hvað hafi vantað í dag.

„Að skora fleiri mörk og fá færri mörk á okkur,"

Hann segir Valsmenn hafa viljað þetta meira.

„Mér fannst við betri aðilinn í fyrri hálfleik en þetta jafnaðist í seinni hálfleik en mér fannst þeir vilja þetta meira en við."

Hann segir það ljóst að liðið þarf að spila töluvert betur, ætli það sér að gera eitthvað í sumar.

„Við þurfum heldur betur að bæta okkur leik ef við ætlum að standa okkur í sumar."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner