Heimild: Vísir
Hér að neðan má sjá mörkin 20 úr leikjunum fjórum sem fram fóru í gær í Pepsi Max-deild karla.
Breiðablik vann 4-0 sigur á Keflavík þar sem Thomas Mikkelsen skoraði þrennu og lagði upp eitt. Almarr Ormarsson reyndist hetja Vals þegar varamaðurinn skoraði sigurmarkið undir lok leiks.
FH var lengi vel í basli með ÍA manni fleiri en skoraði að lokum fimm mörk og Víkingur lagði Stjörnuna 2-3 í Garðabænum. Þar var mark umferðarinnar skorað af Tristani Frey Ingólfssyni, leikmanni Stjörnunnar.
„VAAAÁÁÁÁ LITLA MARKIÐ TRISTAN FREYR INGÓLFSSON!!!
Fær boltann frá Hilmari Árna við miðjubogann, fer af stað og tekur svakalegt anklebreak á Halldór Jón áður en hann gjörsamlega hamrar boltanum upp í samskeytinn fjær og nánast rífur netið af svona 30 metra færi! Vá, vá, vá!" skrifaði Baldvin Már Borgarsson, í textalýsingu sinni frá Samsungvellinum á 45. mínútu leiksins.
Valur 3 - 2 HK
0-1 Stefan Alexander Ljubicic ('35 )
1-1 Patrick Pedersen ('40 )
2-1 Christian Thobo Kohler ('79 )
2-2 Jón Arnar Barðdal ('81 )
3-2 Almarr Ormarsson ('91 )
Lestu nánar um leikinn
Breiðablik 4 - 0 Keflavík
1-0 Thomas Mikkelsen ('11 , víti)
2-0 Thomas Mikkelsen ('67 )
3-0 Thomas Mikkelsen ('68 )
4-0 Kristinn Steindórsson ('70 )
Lestu nánar um leikinn
Stjarnan 2 - 3 Víkingur R.
0-1 Nikolaj Andreas Hansen ('5 )
1-1 Hilmar Árni Halldórsson ('30 )
1-2 Nikolaj Andreas Hansen ('36 , víti)
2-2 Tristan Freyr Ingólfsson ('45 )
2-3 Júlíus Magnússon ('51 )
Lestu nánar um leikinn
FH 5 - 1 ÍA
0-1 Gísli Laxdal Unnarsson ('6 )
1-1 Óttar Bjarni Guðmundsson ('30 , sjálfsmark)
2-1 Matthías Vilhjálmsson ('82 )
3-1 Ágúst Eðvald Hlynsson ('88 )
4-1 Steven Lennon ('102 )
5-1 Vuk Oskar Dimitrijevic ('104 )
Rautt spjald: Hákon Ingi Jónsson, ÍA ('28)
Lestu nánar um leikinn
Breiðablik vann 4-0 sigur á Keflavík þar sem Thomas Mikkelsen skoraði þrennu og lagði upp eitt. Almarr Ormarsson reyndist hetja Vals þegar varamaðurinn skoraði sigurmarkið undir lok leiks.
FH var lengi vel í basli með ÍA manni fleiri en skoraði að lokum fimm mörk og Víkingur lagði Stjörnuna 2-3 í Garðabænum. Þar var mark umferðarinnar skorað af Tristani Frey Ingólfssyni, leikmanni Stjörnunnar.
„VAAAÁÁÁÁ LITLA MARKIÐ TRISTAN FREYR INGÓLFSSON!!!
Fær boltann frá Hilmari Árna við miðjubogann, fer af stað og tekur svakalegt anklebreak á Halldór Jón áður en hann gjörsamlega hamrar boltanum upp í samskeytinn fjær og nánast rífur netið af svona 30 metra færi! Vá, vá, vá!" skrifaði Baldvin Már Borgarsson, í textalýsingu sinni frá Samsungvellinum á 45. mínútu leiksins.
Valur 3 - 2 HK
0-1 Stefan Alexander Ljubicic ('35 )
1-1 Patrick Pedersen ('40 )
2-1 Christian Thobo Kohler ('79 )
2-2 Jón Arnar Barðdal ('81 )
3-2 Almarr Ormarsson ('91 )
Lestu nánar um leikinn
Breiðablik 4 - 0 Keflavík
1-0 Thomas Mikkelsen ('11 , víti)
2-0 Thomas Mikkelsen ('67 )
3-0 Thomas Mikkelsen ('68 )
4-0 Kristinn Steindórsson ('70 )
Lestu nánar um leikinn
Stjarnan 2 - 3 Víkingur R.
0-1 Nikolaj Andreas Hansen ('5 )
1-1 Hilmar Árni Halldórsson ('30 )
1-2 Nikolaj Andreas Hansen ('36 , víti)
2-2 Tristan Freyr Ingólfsson ('45 )
2-3 Júlíus Magnússon ('51 )
Lestu nánar um leikinn
FH 5 - 1 ÍA
0-1 Gísli Laxdal Unnarsson ('6 )
1-1 Óttar Bjarni Guðmundsson ('30 , sjálfsmark)
2-1 Matthías Vilhjálmsson ('82 )
3-1 Ágúst Eðvald Hlynsson ('88 )
4-1 Steven Lennon ('102 )
5-1 Vuk Oskar Dimitrijevic ('104 )
Rautt spjald: Hákon Ingi Jónsson, ÍA ('28)
Lestu nánar um leikinn
Athugasemdir