Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mán 14. júní 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
EM í dag - Fótbolti klukkan eitt á mánudegi
Spánn mætir til leiks.
Spánn mætir til leiks.
Mynd: The Athletic
Evrópumótið í fótbolta heldur áfram að rúlla í dag og eru þrír leikir á dagskrá.

Það skemmtilegasta við EM er líklega það að fótbolti er spilaður þegar fótbolti er vanalega ekki spilaður.

Eins og til dæmis rétt eftir hádegi á mánudögum. Það er sól og sumar, en klukkan 13:00 eigast Skotland og Tékkland við í D-riðlinum.

Það eru svo tveir leikir í E-riðlinum. Spánverjar mæta til leiks gegn Svíþjóð, og Pólland og Slóvakía eigast við.

mánudagur 14. júní

EURO-2020: Group D
13:00 Skotland - Tékkland

EURO-2020: Group E
16:00 Pólland - Slóvakía
19:00 Spánn - Svíþjóð
Athugasemdir
banner
banner
banner