Arsenal líklegt til að fá Eze - Arsenal hefur enn ekki náð samkomulagi um Gyökeres - Napoli vill Nunez
   lau 14. desember 2019 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Ítalía í dag - Parma heimsækir Gattuso og hans lærisveina í Napoli
Í dag fara fram fyrstu þrír leikirnir í sextándu umferð ítölsku Seríu A. Dagurinn hefst á leik Brescia og Lecce sem bæði eru neðarlega í töflunni.

Stærsti leikur dagsins er viðureign Napoli og Parma. Napoli skipti um stjóra í vikunni þegar félagið lét Carlo Ancelotti taka pokann sinn og réði inn Gennaro 'Rino' Gattuso innan við sólarhing seinna.

Liðin eru jöfn í töflunni með 21 stig í 7. og 8. sæti.

Lokaleikurinn er viðureign Genoa og Sampdoria sem berjast við botn deildarinnar.

Ítalía - Sería A
14:00 Brescia - Lecce
17:00 Napoli - Parma (Stöð 2 Sport 3)
19:45 Genoa - Sampdoria (Stöð 2 Sport 3)
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atalanta 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Bologna 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Cagliari 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Como 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Cremonese 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Fiorentina 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Genoa 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Inter 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Juventus 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Lazio 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Lecce 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Milan 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Napoli 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Parma 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Pisa 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Roma 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sassuolo 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Torino 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Empoli 38 6 13 19 33 59 -26 31
19 Venezia 38 5 14 19 32 56 -24 29
19 Udinese 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Verona 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Monza 38 3 9 26 28 69 -41 18
Athugasemdir
banner
banner