lau 15. mars 2025 23:40
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Valencia hefur ekki unnið á útivelli
Cristhian Stuani
Cristhian Stuani
Mynd: EPA
Girona 1 - 1 Valencia
0-1 Diego Lopez Noguerol ('58 )
1-1 Cristhian Stuani ('64 )

Valencia hefur verið í miklum vandræðum á tímabilinu en liðið er stigi frá fallsæti eftir jafntefli gegn Girona í kvöld. Liðið hefur ekki unnið leik á útivelli á tímabilinu, aðeins nælt í sex stig.

Valencia var í heimsókn hjá Girona og komst yfir eftir klukkutíma leik þegar Diego Lopez skoraði af stuttu færi.

Cristhian Stuani jafnaði metin stuttu síðar fyrir Girona þegar hann skoraði með laglegum skalla.

Girona er í 10. sæti með 34 stig en liðið fór upp fyrir Real Sociedad. Valencia er í 16. sæti með
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 38 28 4 6 102 39 +63 88
2 Real Madrid 38 26 6 6 78 38 +40 84
3 Atletico Madrid 38 22 10 6 68 30 +38 76
4 Athletic 38 19 13 6 54 29 +25 70
5 Villarreal 38 20 10 8 71 51 +20 70
6 Betis 38 16 12 10 57 50 +7 60
7 Celta 38 16 7 15 59 57 +2 55
8 Osasuna 38 12 16 10 48 52 -4 52
9 Vallecano 38 13 13 12 41 45 -4 52
10 Mallorca 38 13 9 16 35 44 -9 48
11 Valencia 38 11 13 14 44 54 -10 46
12 Real Sociedad 38 13 7 18 35 46 -11 46
13 Alaves 38 10 12 16 38 48 -10 42
14 Getafe 38 11 9 18 34 39 -5 42
15 Espanyol 38 11 9 18 40 51 -11 42
16 Sevilla 38 10 11 17 42 55 -13 41
17 Girona 38 11 8 19 44 60 -16 41
18 Leganes 38 9 13 16 39 56 -17 40
19 Las Palmas 38 8 8 22 40 61 -21 32
20 Valladolid 38 4 4 30 26 90 -64 16
Athugasemdir
banner
banner