Van de Ven, Mainoo, Gabriel Jesus, Trossard, Mateta, Wharton, Onana og fleiri góðir í slúðri dagsins
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
Ísak Bergmann: Stórt fyrir Skagann á erfiðu sumri
„Mbappé má eiga það að hann er fljótur”
Björgvin Karl: Hefðum átt að klára þennan leik
Óli Kri: Við fengum erfiðan andstæðing í dag
Bjarni Jó: Getum sjálfum okkur um kennt
Völsungur áfram í Lengjudeildinni þvert á allar spár - „Tilfinningin er ótrúlega sæt"
Gústi Gylfa: Hann átti stjörnumóment síðustu tíu
Anton Ingi: Mikill léttir fyrir félagið að ná sigri eftir erfiðleika seinustu vikur
   sun 29. júní 2025 22:32
Gunnar Bjartur Huginsson
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, var ánægður með stigin þrjú á Víkingsvelli í kvöld eftir krefjandi viðureign við nýliðana frá Mosfellsbæ. Þeir fóru með 2-1 sigur af hólmi og skoruðu sigurmark á síðustu 10 mínútum leiksins. 

Ég er hrikalega ánægður. Þetta var erfitt. Afturelding eru bara 'solid' varnarlega. Þeir eru alltaf tilbúnir að berjast með kjafti og klóm. Hins vegar var ég ekki sáttur með gæðin okkar á síðasta þriðjungi vallarins. Hins vegar lagaðist það í seinni hálfleik. Við skoruðum tvö góð mörk í seinni hálfleiknum og vorum óheppnir að missa Matta útaf. Þá varð þetta var meira spennandi."


Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  1 Afturelding

Nikolaj Hansen, framherji Víkings, gerði tvö mörk fyrir þá í kvöld og virðist vera að detta í gang og gæti það reynst Víkingi mjög dýrmætt.

Það er mjög dýrmætt að fá hann inn 100%. Hann er okkar númer eitt nía og okkar markaskorari. Okkur hefur svolítið vantað alvöru markaskorara og bara gott að Nikolaj sé kominn í stand. Hann er auðvitað bara gammur inn í teignum, þannig að ég er virkilega sáttur að fá hann í gang."

Víkingar hafa verið orðaðir við Óskar Borgþórsson, leikmann Sogndal í Noregi, að undanförnu en aðspurður út í það vildi Sölvi lítið tjá sig.

Nei, ég get svo sem ekkert sagt um það. Bara "no comment" þangað til það kemur eitthvað annað í ljós."

Viðtalið í heild sinni má nálgast í spilaranum að ofan.


Athugasemdir
banner
banner