Guehi mun ekki endurnýja - Man Utd gæti selt Onana - Bissouma gæti enn fært sig um set
   sun 29. júní 2025 16:09
Sölvi Haraldsson
Byrjunarlið Fram og ÍBV: Þrjár breytingar hjá Fram - Byström byrjar
Jakob Byström byrjar í dag.
Jakob Byström byrjar í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leikur Fram og ÍBV í Bestu deild karla byrjar klukkan 17:00 á Lambhagavellinum. Það er rúmur klukkutími í að leikurinn fer af stað en rétt í þessu voru byrjunarliðin að detta í hús.

Lestu um leikinn: Fram 2 -  0 ÍBV

Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, gerir þrjár breytingar á sínu liði eftir 1-1 jafntefli við Breiðablik á Kópavogsvelli í síðustu umferð. Kyle McLagan, Haraldur Einar Ásgrímsson og Róbert Hauksson koma úr liðinu fyrir þá Jakob Byström, Israel Garcia Moreno og Má Ægisson.

Eyjamenn gera tvær breytingar á sínu byrjunarliði eftir 2-1 tapið gegn Aftureldingu í síðustu umferð. Bjarki Björn Gunnarsson og Jovan Mitrovic koma inn í liðið fyrir þá Mattias Edeland og Víði Þorvarðarson.
Byrjunarlið Fram:
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson
10. Fred Saraiva
12. Simon Tibbling
15. Jakob Byström
16. Israel Garcia
19. Kennie Chopart (f)
23. Már Ægisson
25. Freyr Sigurðsson
26. Sigurjón Rúnarsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic

Byrjunarlið ÍBV:
0. Felix Örn Friðriksson
0. Bjarki Björn Gunnarsson
1. Marcel Zapytowski
2. Sigurður Arnar Magnússon
6. Milan Tomic
10. Sverrir Páll Hjaltested
23. Arnór Ingi Kristinsson
24. Hermann Þór Ragnarsson
25. Alex Freyr Hilmarsson (f)
30. Vicente Valor
44. Jovan Mitrovic
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 21 12 4 5 52 - 33 +19 40
2.    Víkingur R. 21 11 6 4 40 - 27 +13 39
3.    Stjarnan 21 11 4 6 41 - 34 +7 37
4.    Breiðablik 20 9 6 5 36 - 31 +5 33
5.    FH 21 8 5 8 39 - 33 +6 29
6.    Fram 21 8 4 9 30 - 29 +1 28
7.    ÍBV 21 8 4 9 23 - 27 -4 28
8.    Vestri 21 8 3 10 22 - 24 -2 27
9.    KA 21 7 5 9 25 - 38 -13 26
10.    KR 21 6 6 9 42 - 44 -2 24
11.    Afturelding 21 5 6 10 28 - 36 -8 21
12.    ÍA 20 5 1 14 20 - 42 -22 16
Athugasemdir