Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
   mán 15. júlí 2019 22:03
Þorgeir Leó Gunnarsson
Arnar Gunnlaugs: Þetta var flottur fótboltaleikur
Arnar Gunnlaugs þjálfari Víkings.
Arnar Gunnlaugs þjálfari Víkings.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Víkingur tók á móti Fylki á heimavelli í 12.umferð Pepsi Max deildarinnar. Leikurinn var ansi fjörgur og endaði með 1-1 jafntefli. Arnar Gunnlaugs þjálfari Víkings segir jafntefli sanngjarna niðurstöðu og var heilt yfir ánægður með leikinn.

„Mér fannst leikurinn skemmtilegur. Sérstaklega fyrri hálfleikurinn. Hann var hraður og mikið um færi. Mikið af atvikum og svo róaðist þetta aðeins í seinni hálfleik en bæði lið fengu töluvert af færum. Ekki bara við, Fylkir líka. Þeir komu og mættu okkur vel. Spiluðu góðan leik" Sagði Arnar.

Kári Árnason var að spila sinn fyrsta heimaleik hjá Víking síðan 2004 og er Arnar ánægður með innkomu hans í hópinn „Gríðarlega gaman að hafa hann á æfingum og gríðarlega gaman fyrir ungu leikmennina. Hann kemur inn með alla sína reynslu og þekkingu"

Nánar er rætt við Arnar í viðtalinu hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner