Arsenal líklegt til að fá Eze - Arsenal hefur enn ekki náð samkomulagi um Gyökeres - Napoli vill Nunez
   fim 15. ágúst 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Stórleikur á Hlíðarenda
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur og Breiðablik mætast í 18. umferð Bestu deildar karla á Hlíðarenda í kvöld.

Þrjú stig skilja liðin að í toppbaráttunni en Blikar eru í öðru með 34 stig en Valur í 3. sæti með 31 stig.

Blikar eiga möguleika á að minnka forystu Víkings niður í þrjú stig.

Þrír leikir eru í Bestu deild kvenna. Þór/KA mætir Stjörnunni klukkan 17:30. Keflavík tekur á móti FH hálftíma síðar áður en bikarmeistarar Víkings mæta TIndastóli í Víkinni klukkan 19:15.

Leikir dagsins:

Besta-deild karla
19:15 Valur-Breiðablik (N1-völlurinn Hlíðarenda)

Besta-deild kvenna
17:30 Þór/KA-Stjarnan (VÍS völlurinn)
18:00 Keflavík-FH (HS Orku völlurinn)
19:15 Víkingur R.-Tindastóll (Víkingsvöllur)

Lengjudeild kvenna
18:00 Afturelding-Selfoss (Malbikstöðin að Varmá)
18:00 ÍBV-Fram (Hásteinsvöllur)
18:00 Grindavík-ÍR (Stakkavíkurvöllur-Safamýri)
18:30 HK-ÍA (Kórinn)

2. deild kvenna - B úrslit
19:15 Augnablik-KH (Fífan)

3. deild karla
19:15 Víðir-KFK (Nesfisk-völlurinn)

4. deild karla
19:15 Árborg-RB (JÁVERK-völlurinn)
19:15 Skallagrímur-Kría (Skallagrímsvöllur)
19:15 Hamar-KÁ (Grýluvöllur)

5. deild karla - B-riðill
20:00 Smári-SR (Fagrilundur - gervigras)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner