Man Utd og Newcastle fylgjast náið með Anderson - Barcelona leiðir kapphlaupið um Greenwood
   sun 15. september 2024 22:00
Sölvi Haraldsson
Spánn: Gallagher og Álvarez á skotskónum
Gallagher sáttur.
Gallagher sáttur.
Mynd: EPA

Atletico Madrid fór létt með Valencia í kvöld í La Liga. Madrídar liðið er í 2. sæti deildarinnar eftir 5 leiki með 11 stig og eru ósigraðir.


Conor Gallagher byrjaði leikinn í kvöld en hann braut ísinn í lok fyrri hálfleiks og Atletico Madríd var 1-0 yfir í hálfleik.

Þeir bættu bara í en Griezmann skoraði snemma seinni hálfleiks og kom heimamönnum í 2-0 áður en Julian Alvarez kom inn á af bekknum og kláraði leikinn í uppbótartíma fyrir Madrídinga.

Athletic Bilbao vann þá Las Palmas í fimm marka leik sem fór 3-2 fyrir böskunum. Athletic Bilbao var 2-0 yfir í hálfleik en leikmaður þeirra fékk rautt spjald snemma í seinni hálfleik sem gaf Las Palmas blóð á tennurnar. 

Heimamenn minnkuðu muninn skömmu síðar áður en Aitor Paredes kom Bilbao í 3-1. Las Palmas gáfust ekki upp og minnkuðu muninn alveg í restina sem var of lítið of seint og baskarir fara með 3 stig heim.

Las Palmas er í fallsæti með tvö stig og eiga enn eftir að vinna leik þegar 5 leikir eru búnir. Bilbao er í 8. sæti deildarinnar með 7 stig eftir sigurinn.



Atletico Madrid 3 - 0 Valencia
1-0 Conor Gallagher ('39 )
2-0 Antoine Griezmann ('54 )
3-0 Julian Alvarez ('90 )

Las Palmas 2 - 3 Athletic
0-1 Oihan Sancet ('7 )
0-2 Nico Williams ('30 )
1-2 Sandro Ramirez ('58 )
1-3 Aitor Paredes ('76 )
2-3 Alex Munoz ('83 )
Rautt spjald: Mikel Jauregizar, Athletic ('56)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 10 9 0 1 22 10 +12 27
2 Barcelona 10 7 1 2 25 12 +13 22
3 Villarreal 10 6 2 2 18 10 +8 20
4 Atletico Madrid 10 5 4 1 18 10 +8 19
5 Espanyol 10 5 3 2 14 11 +3 18
6 Betis 10 4 4 2 15 12 +3 16
7 Elche 10 3 5 2 11 10 +1 14
8 Vallecano 10 4 2 4 12 10 +2 14
9 Athletic 10 4 2 4 9 10 -1 14
10 Getafe 10 4 2 4 10 12 -2 14
11 Sevilla 10 4 1 5 17 16 +1 13
12 Alaves 10 3 3 4 9 9 0 12
13 Celta 10 1 7 2 11 13 -2 10
14 Osasuna 10 3 1 6 9 12 -3 10
15 Levante 10 2 3 5 14 18 -4 9
16 Mallorca 10 2 3 5 11 15 -4 9
17 Real Sociedad 10 2 3 5 10 14 -4 9
18 Valencia 10 2 3 5 10 16 -6 9
19 Girona 10 1 4 5 9 22 -13 7
20 Oviedo 10 2 1 7 7 19 -12 7
Athugasemdir
banner