Arsenal líklegt til að fá Eze - Arsenal hefur enn ekki náð samkomulagi um Gyökeres - Napoli vill Nunez
   sun 15. desember 2019 15:27
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndband: Greenwood skoðaði glærumöppu Solskjær
Mason Greenwood kom inn á fyrir Jesse Lingard á 64. mínútu í leik Manchester United og Everton. Leikurinn er enn í gangi.

Þegar þetta er skrifað leiðir Everton 0-1 eftir sjálfsmark Victor Lindelöf.

Áður en Greenwood kom inn á fékk hann glærumöppu frá Ole Gunnar Solskjær sem sýnir liðsuppstillingu United liðsins og hvernig hlutirnir eiga vera hverju sinni á vellinum.

Þetta skemmtilega myndband má sjá hér að neðan.




Athugasemdir
banner