Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mið 16. júní 2021 19:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
„Viðbrögðin vegna höfuðmeiðsla Pavard voru hræðileg"
Pavard lá eftir þetta högg
Pavard lá eftir þetta högg
Mynd: EPA
Benjamin Pavard, bakvörður Frakklands, varð fyrir höfuðmeiðslum í leik Þýskalands og Frakklands í gær. Pavard viðurkenndi eftir leik að hann hafi misst meðvitund í tíu til fimmtán sekúndur.

Pavard lenti í samstuði við Robin Gosens. Headway, góðgerðasamtök sem einblína á heilaskaða og höfuðmeiðslum, segja viðbrögð franska teymisins vegna þessara meiðsla vera hræðileg.

Pavard átti aldrei að fá að halda leik áfram og ótrúlegt að hann hafi náði að klára allan leikinn.

Pavard fékk leyfi til að halda leik áfram eftir innan við þriggja mínútna aðhlynningu.

Headway er alls ekki hrifið af þeirri ákvörðun að leyfa Pavard að halda leik áfram.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner