Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   lau 16. nóvember 2019 14:18
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Bose-mótið: Rannveig skoraði þrennu í fyrri hálfleik gegn Keflavik
Menn leiksins Þóra Kristín Klemenzdóttir leikmaður Keflavíkur og Rannveig Bjarnadottir leikmaður FH fengu Bose hátala eftir leikinn
Menn leiksins Þóra Kristín Klemenzdóttir leikmaður Keflavíkur og Rannveig Bjarnadottir leikmaður FH fengu Bose hátala eftir leikinn
Mynd: Origo
FH 6 - 0 Keflavík
1-0 Rannveig Bjarnadóttir
2-0 Rannveig Bjarnadóttir
3-0 Rannveig Bjarnadóttir
4-0 Helena Ósk Hálfdánardóttir
5-0 Valgerður Ósk Valsdóttir
6-0 Þórey Björk Eyþórsdóttir

FH mætti Keflavík í Skessunni í fyrsta leik liðanna í Bose-mótinu. Rannveig Bjarnadóttir skoraði þrennu fyrir FH í hálfleik leiksins.

FH bætti við þremur mörkum í seinni hálfleik og sigraði leikinn því 6-0. FH leikur í Pepsi Max-deildinni á komandi leiktíð en Keflavík féll úr Pepsi Max í sumar.

„Þetta var frábær sigur og gaman að byrja mótið svona vel. Ég er ánægð með spilamennskuna. Við vorum að spila mjög vel,” sagði Rannveig Bjarnadóttir eftir leikinn.

Næstu leikir liðanna:
Föstudagur 22. nóvember
KVK 20:00 Keflavík - KR (Reykjaneshöllin)

Laugardagurinn 23.nóvember
KVK 12:45 FH - Valur (Skessan)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner