Arsenal vill Williams og Merino - Sancho eftirsóttur - Trent vill vera áfram
   mán 17. júní 2024 17:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Wolves stelur Lima af Chelsea
Mynd: Getty Images

Fabrizio Romano fullyrti á dögunum að hinn 17 ára gamli Pedro Lima væri á leið til Chelsea.


Það verður hins vegar ekkert af þeim viðskiptum en nú er Lima á leiðinni til Wolves.

Lima er eins og fyrr segir 17 ára og er brasilískur hægri bakvörður. Hann spilar með Sport Recife í heimalandinu.

Brasilíska félagið hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem kemur fram að samkomulag sé í höfn og leikmaðurinn muni gangast undir læknisskoðun hjá Wolves.


Athugasemdir
banner
banner