Klopp hefur áhuga á Malen - Hvert fer Osimhen? - Juventus leitar að manni í stað Pogba - Man Utd og Chelsea berjast um brasilískan miðjumann
banner
   sun 17. september 2023 14:05
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Dramatískur sigur í fyrsta leik Greenwood
Mynd: Getty Images

Getafe 3 - 2 Osasuna
1-0 Stefan Mitrovic ('36 )
1-1 Iker Munoz ('45 )
2-1 Jose Carmona ('51 )
2-2 Ante Budimir ('57 , víti)
3-2 Nemanja Maksimovic ('86 )


Mason Greenwood er kominn aftur út á fótboltavöllinn en hann kom inn á sem varamaður í dramatískum sigri Getafe á Osasuna.

Staðan var 2-2 þegar Greenwood kom inn á þegar um stundarfjórðungur var eftir af venjulegum leiktíma.

Hann átti skot sem markvörður Osasuna varði í horn. Eftir hornspyrnuna skoraði Nemanja Maksimovic og tryggði Getafe 3-2 sigur.

Þetta var fyrsti leikur Greenwood í tæp tvö ár en hann er á láni frá Manchester United. Hann var kærður fyrir tilraun til nauðgunar og ofbeldi gegn kærustu sinni en málið var látið niður falla í upphafi árs.


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Girona 7 6 1 0 18 8 +10 19
2 Real Madrid 7 6 0 1 13 6 +7 18
3 Barcelona 7 5 2 0 18 8 +10 17
4 Athletic 7 4 2 1 13 6 +7 14
5 Atletico Madrid 6 4 1 1 15 5 +10 13
6 Real Sociedad 7 3 3 1 13 10 +3 12
7 Vallecano 7 3 2 2 7 9 -2 11
8 Valencia 7 3 1 3 9 7 +2 10
9 Cadiz 7 2 3 2 6 8 -2 9
10 Betis 7 2 3 2 7 12 -5 9
11 Getafe 7 2 2 3 10 13 -3 8
12 Sevilla 6 2 1 3 11 9 +2 7
13 Villarreal 7 2 1 4 10 13 -3 7
14 Osasuna 7 2 1 4 7 10 -3 7
15 Alaves 7 2 1 4 6 10 -4 7
16 Mallorca 7 1 3 3 9 12 -3 6
17 Celta 7 1 2 4 7 11 -4 5
18 Las Palmas 7 1 2 4 2 6 -4 5
19 Granada CF 7 1 1 5 10 18 -8 4
20 Almeria 7 0 2 5 8 18 -10 2
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner