Real Madrid sýnir Mac Allister áhuga - Greenwood eftirsóttur - Mourinho til Tyrklands? - Slot vill fá Silva
   fim 18. apríl 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Kári og Þróttur V. mætast í undanúrslitum
Kári spilar í undanúrslitum í kvöld
Kári spilar í undanúrslitum í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Kári og Þróttur V. eigast við í undanúrslitum B-deildar Lengjubikars karla í kvöld.

Kári vann alla leiki sína í C-riðli Lengjubikarsins á meðan Þróttur V. vann B-riðilinn með fjóra sigra og eitt jafntefli.

Liðin eigast við klukkan 20:00 í kvöld en leikurinn fer fram í Akraneshöllinni.

KFA og Haukar mætast í hinum undanúrslitaleiknum en sá leikur fer fram á laugardag.

Leikur dagsins:

Lengjubikar B-deild - Undanúrslit
20:00 Kári - Þróttur V. (Akraneshöllin)
Athugasemdir
banner
banner
banner