Liverpool og City fylgjast með Diomande - Disasi á förum - Panichelli til Englands - Newcastle gæti fengið einn ódýrt
   mið 18. september 2019 15:12
Elvar Geir Magnússon
Lindelöf framlengir við Man Utd
Sænski varnarmaðurinn Victor Lindelöf hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester United til sumarsins 2024. Í samningnum er klásúla um eins árs framlengingu.

Þessi 25 ára miðvörður kom til United og hefur spilað 74 leiki. Sænski landsliðsmaðurinn hefur spilað 31 landsleik.

„Mér hefur liðið eins og heima hjá mér síðan ég kom. Allir hjá félaginu róa í sömu átt. Ég er enn ungur og get bætt mig frekar með hjálp þjálfarana. Ég tel að aðeins góðir hlutir séu framundan hjá þessu frábæra félagi," segir Lindelöf.

Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, er hæstánægður:

„Victor hefur fundið sig vel hérna og orðið mjög mikilvægur hlekkur í liðinu. Hann kemur með yfirvegun í liðið og er ákveðinn í að hjálpa félaginu og ná árangri hér," segir Solskjær.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 15 10 3 2 28 9 +19 33
2 Man City 15 10 1 4 35 16 +19 31
3 Aston Villa 15 9 3 3 22 15 +7 30
4 Crystal Palace 15 7 5 3 20 12 +8 26
5 Chelsea 15 7 4 4 25 15 +10 25
6 Man Utd 15 7 4 4 26 22 +4 25
7 Everton 15 7 3 5 18 17 +1 24
8 Brighton 15 6 5 4 25 21 +4 23
9 Sunderland 15 6 5 4 18 17 +1 23
10 Liverpool 15 7 2 6 24 24 0 23
11 Tottenham 15 6 4 5 25 18 +7 22
12 Newcastle 15 6 4 5 21 19 +2 22
13 Bournemouth 15 5 5 5 21 24 -3 20
14 Brentford 15 6 1 8 21 24 -3 19
15 Fulham 15 5 2 8 20 24 -4 17
16 Leeds 15 4 3 8 19 29 -10 15
17 Nott. Forest 15 4 3 8 14 25 -11 15
18 West Ham 15 3 4 8 17 29 -12 13
19 Burnley 15 3 1 11 16 30 -14 10
20 Wolves 15 0 2 13 8 33 -25 2
Athugasemdir
banner
banner