
Víkingur varð um helgina Mjólkurbikarmeistari karla eftir 3 - 0 sigur á ÍA í úrslitaleik á Laugardalsvelli. Hér að neðan eru myndir frá Jónínu Guðbjörgu Guðbjartsdóttur.
Athugasemdir