Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   sun 19. janúar 2025 20:09
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Essende skoraði tvennu í sigri Augsburg
Mynd: EPA
Werder 0 - 2 Augsburg
0-1 Samuel Essende ('5 )
0-2 Samuel Essende ('45 )

Augsburg fjarlægðist fallbaráttuna enn frekar þegar liðið vann Weder Bremen í þýsku deildinni í kvöld.

Samuel Essende var hetja liðsins en hann skoraði bæði mörk liðsins í fyrri hálfleik.

Werder Bremen fékk svo sannarlega tækifæri til að skora í seinni hálfleik en varnarleikur Augsburg var sterkur og sá til þess að liðið hélt hreinu.

Þetta var annar sigur liðsins í röð en fyrir það hafði liðið aðeins náð í eitt stig úr fjórum leikjum. Augsburg er í 12 sæti með 22 stig, átta stigum frá fallsæti. Werder Bremen er fjórum stigum á undan í 9. sæti.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 3 3 0 0 14 2 +12 9
2 Dortmund 3 2 1 0 8 3 +5 7
3 Köln 3 2 1 0 8 4 +4 7
4 St. Pauli 3 2 1 0 7 4 +3 7
5 Eintracht Frankfurt 3 2 0 1 8 5 +3 6
6 Hoffenheim 3 2 0 1 7 6 +1 6
7 RB Leipzig 3 2 0 1 3 6 -3 6
8 Wolfsburg 3 1 2 0 7 5 +2 5
9 Werder 3 1 1 1 8 7 +1 4
10 Leverkusen 3 1 1 1 7 6 +1 4
11 Augsburg 3 1 0 2 6 6 0 3
12 Stuttgart 3 1 0 2 3 5 -2 3
13 Freiburg 3 1 0 2 5 8 -3 3
14 Union Berlin 3 1 0 2 4 8 -4 3
15 Mainz 3 0 1 2 1 3 -2 1
16 Gladbach 3 0 1 2 0 5 -5 1
17 Hamburger 3 0 1 2 0 7 -7 1
18 Heidenheim 3 0 0 3 1 7 -6 0
Athugasemdir
banner