Chelsea í bílstjórasætinu um Rogers - Forest leitar að stjóra - Þriggja manna listi Real Madrid
   sun 19. mars 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England í dag - Topplið Arsenal mætir Palace og 8-liða úrslit bikarsins klárast
Einn leikur er á dagskrá í 28. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en topplið Arsenal tekur á móti stjóralausu liði Crystal Palace á Emirates-leikvanginum.

Arsenal er með fimm stiga forystu á Manchester City og getur aukið þá forystu í átta stig með sigri á Palace. Á dögunum var Patrick Vieira látinn taka poka sinn hjá Palace og liðið því án stjóra, en það verður áhugavert að sjá hvernig leikmenn bregðast við því.

8-liða úrslit enska bikarsins klárast þá í dag. Ensku B-deildarliðin Sheffield United og Blackburn Rovers eigast við klukkan 12:00 á Bramall Lane áður en Brighton tekur á móti D-deildarliði Grimsby Town klukkan 14:15.

Manchester United mætir síðan Fulham í síðasta leiknum í 8-liða úrslitum en sá leikur er á Old Trafford.

Leikir dagsins:

Úrvalsdeildin:
14:00 Arsenal - Crystal Palace

Enski bikarinn:
12:00 Sheffield Utd - Blackburn
14:15 Brighton - Grimsby
16:30 Man Utd - Fulham
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 8 6 1 1 15 3 +12 19
2 Man City 8 5 1 2 17 6 +11 16
3 Liverpool 8 5 0 3 14 11 +3 15
4 Bournemouth 8 4 3 1 14 11 +3 15
5 Chelsea 8 4 2 2 16 9 +7 14
6 Tottenham 8 4 2 2 14 7 +7 14
7 Sunderland 8 4 2 2 9 6 +3 14
8 Crystal Palace 8 3 4 1 12 8 +4 13
9 Man Utd 8 4 1 3 11 12 -1 13
10 Brighton 8 3 3 2 12 11 +1 12
11 Aston Villa 8 3 3 2 8 8 0 12
12 Everton 8 3 2 3 9 9 0 11
13 Newcastle 8 2 3 3 7 7 0 9
14 Fulham 8 2 2 4 8 12 -4 8
15 Leeds 8 2 2 4 7 13 -6 8
16 Brentford 7 2 1 4 9 12 -3 7
17 Burnley 8 2 1 5 9 15 -6 7
18 Nott. Forest 8 1 2 5 5 15 -10 5
19 West Ham 7 1 1 5 6 16 -10 4
20 Wolves 8 0 2 6 5 16 -11 2
Athugasemdir
banner
banner