Man Utd gæti gert tilboð í Hjulmand - Tottenham ætlar að fá Eze - Fulham sýnir Höjlund áhuga
   mið 19. október 2022 22:14
Elvar Geir Magnússon
Conte: Man Utd sýndi að þeir eru miklu betri en við í dag
Mynd: EPA
Manchester United vann verðskuldaðan 2-0 sigur gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Antonio Conte, stjóri Tottenham, var hreinskilinn í samtali við Amazon Prime eftir leikinn:

„United átti skilið að vinna þennan leik, þeir spiluðu virkilega góðan leik. Við þurfum að vera betri en þetta, við þurfum að bæta okkur mikið og reyna að gera betur en við gerðum í kvöld," sagði Conte.

„United skapaði fleiri færi en við. Þeir sýndu í kvöld að þeir eru miklu betri en við eins og staðan er í dag. United er afskaplega gott lið og þið vitið hvað félagið gerði á markaðnum og hverju það eyddi. Við áttum í vandræðum gegn Chelsea og Arsenal og í þessum leik. Við þurfum að bæta okkur þegar við erum að spila leiki sem eru í háum styrkleika."

„Það sást hræðsla í okkar nálgun í leiknum. Ég var ekki hrifinn af þessu. Staða okkar í deildinni er enn góð en við þurfum metnað til að spila svona leiki á annan hátt, með meiri karakter og ekki svona mörgum mistökum."

Tottenham er í þriðja sæti deildarinnar og er með fjórum stigum meira en Manchester United sem á leik til góða.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner