Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   mið 20. janúar 2021 05:55
Aksentije Milisic
Þýskaland í dag - Alfreð mætir Bayern Munchen
Það fara fram fimm leikir í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Fyrsti leikur á dagskrá hefst klukkan 17:30 en þá heimsækir Köln lið Schalke í miklum fallbaráttuslag. Í kjölfarið eru fjórir leikir klukkan 19:30.

Alfreð og félagar í Augsburg mæta toppliðinu Bayern Munchen og þá mætast RB Leipzig og Union Berlin í áhugaverðum slag.

Arminia Bielefeld fær Stuttagart í heimsókn og að lokum fer einnig fram leikur Freiburg og Eintracht Frankfurt. Mikið um að vera í þýska boltanum í kvöld.

GERMANY: Bundesliga
17:30 Schalke 04 - Köln
19:30 Arminia Bielefeld - Stuttgart
19:30 Freiburg - Eintracht Frankfurt
19:30 RB Leipzig - Union Berlin
19:30 Augsburg - Bayern
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 34 25 7 2 99 32 +67 82
2 Leverkusen 34 19 12 3 72 43 +29 69
3 Eintracht Frankfurt 34 17 9 8 68 46 +22 60
4 Dortmund 34 17 6 11 71 51 +20 57
5 Freiburg 34 16 7 11 49 53 -4 55
6 Mainz 34 14 10 10 55 43 +12 52
7 RB Leipzig 34 13 12 9 53 48 +5 51
8 Werder 34 14 9 11 54 57 -3 51
9 Stuttgart 34 14 8 12 64 53 +11 50
10 Gladbach 34 13 6 15 55 57 -2 45
11 Wolfsburg 34 11 10 13 56 54 +2 43
12 Augsburg 34 11 10 13 35 51 -16 43
13 Union Berlin 34 10 10 14 35 51 -16 40
14 St. Pauli 34 8 8 18 28 41 -13 32
15 Hoffenheim 34 7 11 16 46 68 -22 32
16 Heidenheim 34 8 5 21 37 64 -27 29
17 Holstein Kiel 34 6 7 21 49 80 -31 25
18 Bochum 34 6 7 21 33 67 -34 25
Athugasemdir
banner
banner