FH og Valur gerðu dramatískt jafntefli í Bestu-deild karla í gærkvöldi en bæði lið skoruðu þegar nokkuð var liðið á uppbótartímann. Hér að neðan er myndaveisla frá Jóhannesi Long.
Lestu um leikinn: FH 2 - 2 Valur
FH 2 - 2 Valur
0-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('18 )
1-1 Sigurður Bjartur Hallsson ('88 )
1-2 Kristinn Freyr Sigurðsson ('94 )
2-2 Björn Daníel Sverrisson ('97 )
Athugasemdir



