Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
banner
   þri 16. desember 2025 19:04
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarlið Cardiff og Chelsea: Maresca skiptir út öllu liðinu
Moises Caicedo er í byrjunarliði Chelsea
Moises Caicedo er í byrjunarliði Chelsea
Mynd: EPA
Chelsea heimsækir Cardiff City í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins klukkan 20:00 í kvöld.

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, skiptir öllu liðinu út frá síðasta deildarleik.

Moises Caicedo snýr aftur á miðsvæðið og þá koma þeir Marc Guiu og Facundo Buonanotte báðir í byrjunarliðið.

Cole Palmer er hvíldur og þá er Marc Cucurella í banni.

Cardiff: Trott; Ng, Lawlor, Chambers, Bagan; Wintle, Colwill, Turnbull; Ashford, Davies, Robinson.

Chelsea: Jorgensen; Acheampong, Adarabioyo, Badiashile, Hato; Caicedo, Andrey Santos; George, Buonanotte, Gittens; Marc Guiu.
Athugasemdir
banner