Salah aftur til Roma - Bruno Fernandes á förum? - Sterling til West Ham - Goretzka í enskt stórlið?
   mið 20. nóvember 2019 14:00
Magnús Már Einarsson
Tilhlökkun hjá West Ham að fá Mourinho í heimsókn
Jose Mourinho snýr aftur í ensku úrvalsdeildina á laugardag þegar hann stýrir Tottenham í fyrsta skipti gegn West Ham.

Leikurinn fer fram á heimavelli West Ham klukkan 12:30.

West Ham hefur birt myndband á Twitter þar sem birtar eru svipmyndir úr leikjum í gegnum tíðina þar sem Mourinho hefur tapað með Hömrunum.

Mourinho hefur áður mátt þola tap með Chelsea og Manchester United gegn West Ham.

Hér að neðan má sjá myndband West Ham.

Uppfært 15:07: West Ham ákvað að eyða myndbandinu af Twitter síðu sinni og er það ekki lengur til!
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 19 14 3 2 37 12 +25 45
2 Man City 19 13 2 4 43 17 +26 41
3 Aston Villa 19 12 3 4 30 23 +7 39
4 Liverpool 19 10 3 6 30 26 +4 33
5 Chelsea 19 8 6 5 32 21 +11 30
6 Man Utd 19 8 6 5 33 29 +4 30
7 Sunderland 19 7 8 4 20 18 +2 29
8 Everton 19 8 4 7 20 20 0 28
9 Brentford 19 8 3 8 28 26 +2 27
10 Crystal Palace 19 7 6 6 22 21 +1 27
11 Fulham 19 8 3 8 26 27 -1 27
12 Tottenham 19 7 5 7 27 23 +4 26
13 Newcastle 19 7 5 7 26 24 +2 26
14 Brighton 19 6 7 6 28 27 +1 25
15 Bournemouth 19 5 8 6 29 35 -6 23
16 Leeds 19 5 6 8 25 32 -7 21
17 Nott. Forest 19 5 3 11 18 30 -12 18
18 West Ham 19 3 5 11 21 38 -17 14
19 Burnley 19 3 3 13 20 37 -17 12
20 Wolves 19 0 3 16 11 40 -29 3
Athugasemdir
banner
banner