Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 21. mars 2020 10:33
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Manchester-félögin koma saman og gefa 100 þúsund pund
Úr Manchester-slagnum.
Úr Manchester-slagnum.
Mynd: Getty Images
Manchester City og Manchester United hafa ákveðið að gefa saman og gefa 100 þúsund pund, að andvirði rúmlega 16,5 milljóna íslenskra króna, til að styðja við matarbanka á stóra Manchester-svæðinu.

Matarbankar á svæðinu fá stóran hluta af sínum mat þegar leikdagar eru hjá City og United.

Nú er enginn fótbolti í gangi út af kórónuveirunni og því matarbankar ekki lengur þann mat. Félögin hafa því komið saman og gefið 50 þúsund pund hvort.

Fyrr í þessum mánuði ákváðu leikmenn Liverpool að gefa matarbanka 40 þúsund pund.


Athugasemdir
banner
banner
banner