
Ísland æfði á æfingasvæði í eigu Bayern Munchen í Þýskalandi í dag en framundan eru leikir við Bosníu/Herzegóvínu og Liechtenstein í undankeppni EM 2024 á fimmtudag og sunnudag. Hér að neðan má sjá nokkrar svipmyndir af æfingunni í dag.
Athugasemdir